Styrkbeiðni.
Nú er svo komið að skuldastaða Vefmyndavélanna á Tindaöxl og Skeggjabrekku er komin í óefni og verð ég því að leita til ykkar sem hafið stutt við bakið á mér af miklum drengskap bæði konur og karlar og hafið í huga að margt lítið gerir eitt stórt. Hafið þakkir fyrir.
Styrkar reikningur er í Arion banka.
0347-03-402600 kt 1806446879
Skúli Pálsson